Næstkomandi fimmtudag mun K-lanið, sem staðsett er á móti íslandsbanka niður við hlemm, standa fyrir keppni í Counter-strike og verða 2 menn í hverju lið. Verðlaunin eru vegleg en vil ég minna fólk á að skrá sig sem fyrst til að komast að því einungis verða skráð 10 lið. skráning og frekari upplýsingar er hægt að nálgast niðri í K-laninu.
Með fyrirfram þökkum, Rudolf…
>:o)