Good luck!
Vona að þið verðið active. Reynið síðan að scrimma saman. Þetta clan mun ekki verða langlíft ef þið spilið bara á public.
Downloadaðu mIRC(IRC) eða nonamecript(mæli með því).
mIRC(Official útgáfa)
http://mirc.com/NoNameScript(Flott útgáfa sem er betra að stýra)
http://nnscript.esnation.com/index.php?section=newsSíðan getur þú nálgast guides á þessum slóðum:
http://www.google.is/search?hl=is&lr=&sa=X&oi=spell&resnum=0&ct=result&cd=1&q=irc+%C3%ADslenskur+guide&spell=1 (ísleska)
http://www.google.is/search?hl=is&q=mIrc+guides&btnG=Leita&lr=(enska)
Síðan ferðu á #source.is og #source.scrim einnig clanrásir sem ég veit um eru #Betrayed.css og #Restlezz.css
Til þess að fara inná rás gerir þú “/j #nafniðárásinni” án gæsalappa. Serverinn sem þú ferð inná er IRCnet EU, Reykjavík.
Síðan getið þið ekkert bætt ykkur ef þið spilið bara á móti íslenskum clönum.
Þá skrifar þú þetta: “/s -m irc.quakenet.org” án gæsalappa að sjálfsögðu.
Rásin til að redda þér hefbundnu 5 á móti 5 scrimmi ferðu á rásina #5on5.css og ferð inná hana “/j #5on5.css” án gæsalappa. Einnig eru til #1on1.css - #2on2.css - #3on3.css - #4on4.css - #5on5.css(sem þú notar) - #6on6.css -
Síðan auglýsir þú eftir scrimmi svona: 5on5 | low | dd2 | off |
Þetta þýðir semsagt 5on5=5 á móti 5 - low= þetta er hvaða skill þið eruð, ekki biðja strax um meira en þetta. - dd2= þetta þýðir de_dust2 einnig er hægt að gera fleiri maps, inf er t.d. inferno. de_most ertu flest DE_ kort eða þau sem Hryðjuverkamenn eiga að planta C4 sprengjunni. - off= þetta er bara hvort þið eruð með server eða ekki. Þið viljið ekki redda erlendu og spila á íslenskum server því að þá fara þeir útaf því að þeir lagga. Hinsvegar geta Íslendingar spilað á flestum serverum í Evrópu.
Það vita flestir að www.siminn.is eru með bestu tenginguna til þess að spila á útlenskum serverum.
Þegar þið fáið ykkur server og heimasíðu þá mæli ég með:
Vefsíða:
http://xippy.co.uk - þessi síða er mjög einföld í notkun og engin kunnáta á HTML eða öllu þessu dóti þurf.
Server:
http://www.540hosting.com - þeir gefa eiginlega öllum afslátt á serverum ef þú auglýsir þá eitthvern vegin.
Snúum okkur aftur á IRCinu. Á IRCnet serverinum skaltu gera /j #nafniðáclaninuþínu.css og auglýsa hana á #source.is og #source.scrim - þar getur fólk náð í þig.
Vona að þetta hafi hjálpað og gangi ykkur vel!
Kveðjur,
JonziB