Jæja hvað er það að menn séu að skjóta menn í sínu egin liði í þeirri von um að ná flöggunum frekar..til þess að getað grobbað sig yfir því að vera góðir í leiknum..ég tildæmis er með ákveðin hlaup sem ég tek í byrjun hvers rounds, sem er vel tímasett og veit ég þá nákvæmlega hvar ég mæti óvininum og get því verið búinn að losa grensur og gert mig tilbúinn.. öll þessi hlaup eru nú til einskis vegna þess að manni er haldið af egin liðsfélögum og maður kemst illa eða ekkert í takt við leikinn.. svo eru menn að skjóta mann bara upp á grín inni í miðjum leik, þegar manni kannski liggur á að komast til að drepa camparann sem drap mann en loks þegar maður kemst þangað er einhver annar búinn að drepa hann eða hann er dauður.. hvernig á maður að geta spilað í svona asnaskap.. sýnið virðingu.. spilið eins og lið.. ekki skjóta hvorn annan… það er til hags fyrir alla ef liðið getur hreyft sig óáreitt…
kveðja [Necro]Baazuuka