Það sama gerðist með fartölvuna mína, Var alltaf með stable 100 fps í source. var búinn að nota hana í svona hálft ár þegar ég byrjaði að dropa niðri 50-70 fps stabel eftir 30-40 min notkun, svo leið tíminn og þetta batnaði aldrey, þangað til að á endanum þá dó tölvan mín, ég fórþá með hana í viðgerð(enþá í ábyrð), viti menn hafði hún ekki ofhitnað það mikið að það þurfti að skifta um Skjákort, móðurborð og örgjöva í henni, bhaa!!. ég var líka bara what, afhverju ekki bara henda nýrri tölvu í smettið á mér, þeir hefðu örugglega sparað svona 50k.
Til gaman má geta að það þurfti 2 sinnum að skifta um móðurborð í henni, einu sinni skjákort, 1 sinni vinsluminni, 1 sinni Power supplyið(eða þú veist snúru dæmið gallað), Lyklaborð(Losnaði og þurfti að skifta um það) 1 time skjákort og Hjarirnar sem héltu skjánum losnuðu líka einhvern tímann).
Tölvan virkar ágætlega núna, harði diskurinn er samt einhvað að gefa sig…( stoppar stundum )
Mæli með að fólk kaupi sér tölvur fra acer, því þá er öruggt að hún bili og þu færð hana ferska til baka úr viðgerð þegar það gerist
Þetta var í alvörunni eins og að fá nýja tölvu í hvert skifti.
[14:29] <fmtoxic|kAJSK1N> Ice|EldJarn is away: Climbing mountain