Duckjump
Það má duckjumpa ef maður notar ekki scrollið. Ef maður er með duck bindað á scrollinu, til að koma fyrir horn, duckjumpa eða kíkja yfir kassa þá fær maður mörg mínus round ef andstæðingurinn sér það á TVinu og reportar það til admins. Admin metur stöðuna hverju sinni, athugið að scrollið þarf að hafa einhver, jafnvel smávægileg, áhrif á leikinn.
Bætt við 6. desember 2008 - 12:16 http://vilhjalmur.net/onlinemot/?sida=reglu