Sælt verið fólkið.
Ég hef ákveðið að reyna að framkvæma hugmyndina mína um að gera íslenska mistaka CS Video. (Bloopers)
Ég ætla ekki að leggja neina áherslu á intro, synca svakalega við lögin, outro né þannig kjaftæði. En verð með topp quality af minni bestu reynslu og keyri fram fyndin mistök.
Mistök á við teamkill, grenum, plömma, sprey, fáranleg AWP mistök og meira má telja. Ég vil ekki sjá neitt sem er leikið. :)
Látið koma fram :
* Hvaða round
* Hvort liðið
* Nick
Væri skemmtilegra ef þið ættuð HLTV.
Þið getið annað hvort addað mér á msn eða sent mér mail á : muminsna@hotmail.com
Sama addressa.
Endilega ekki vera feimin þó svo að þið hafið einhvern tíman suckað og gert ykkur af fífli. Þetta er bara til að hafa gaman af og hlægja.
Kv. #newtactics ' Felix
ps. Fékk innblástur frá þessum video-um.
http://www.youtube.com/watch?v=6U1_9c9XxYc
http://www.youtube.com/watch?v=11ZfWjxAHBI&feature=related
(Þeir sem ekki hafa séð CPL video-ið, bara benda á það að Murk-Kristjan(Krissi) á fyrsta fraggið. =)