Alls ekki vitlaust hjá þér, hef verið að leika mér aðeins að þessu sjálfur. Reyndar ekki gert neitt svaka myndband yet en það er aldrei að vita nema maður reyni á það einhvern daginn :p
http://files.filefront.com/cbblenii2wmv/;10368339;/fileinfo.html þetta er nú svona… æji ég veit ekki alls ekki merkilegt en jæja… þó byrjun að einhverju.
Annars held ég að málið sé að setja bara upp sér cssource client á vélina hjá sér sem runnar eingöngu á movie config. Þar ertu með alveg svaka gæði og svona. Chattið tekið í burtu etc. Eitthvað sem er nauðsynlegt að mínu mati. Hef prófað þetta en þurfti að setja css algerlega upp aftur hjá mér að verki loknu, sem var alls ekki gaman.