Running with Scissors (#rws) vs. Haste (#ha$te.cs) í úrslitum Sniðugt.Online mótsins verður í kvöld klukkan 21:00
HLTV verður að sjálfsögðu og hvet ég sem flesta til að horfa á.
Spilað verður bo3. Liðin höfnuðu sitthvoru mappinu af 5 (inferno, dust2, mill, nuke og train) og höfnuðu haste de_nuke en rws höfnuðu de_cpl_mill. Svo völdu haste menn að byrjað yrði á de_inferno og við völdum að næst yrði de_train svo að uppstillingin er svona :
1. leikur - de_inferno valið af haste
2. leikur - de_train valið af rws
3. leikur - de_dust2 hlutlaust
Leikurinn ætti að hefjast stundvíslega um 9 leitið ef við gefum okkur að engar tafir verði né neitt komi uppá.
Lineup rws : odinz, stebbz, cryptic, wilson og rudolf
Lineup haste : lemiux, asylum, andrz, sleypur og zippo
Svo verið búin að poppa og hella kókinu í glasið á slaginu 21:00 og tune-ið inná HLTV (ip verður sett á ircið, you can't miss it)