fara að kaupa mér tölvu, búin að gera tilboð hjá Tölvulistanum
og ætlaði að spurja YKKUR hvað ykkur finnst ef ég ætla að spila CS vera með ADSL og slatta af forritum að fikta í hvort þessi vél væri ekki fín í það.
tilboðið hljómar svona:
40x geisladrif frá Teac
Kælivifta fyrir allt að 1.4Ghz(XP1700+)
256 DDR 266mhz minni 184 pin eikkað
40GB Harðdiskur 7200rpm ATA100 Western Digital
Creative Soundblaster 5.1 hljóðkort
AMD Athlon 1600XP (1.4Ghz) 0.18 micron
K7t-266-Pro-L. ATA100 266mhz 3xDDR 1xAGPx4 móðurborð
ATX Middle tower case 350w9+P4+PFC 2xUSB að framan
Geforce2 Titanium 64mb DDR minni AGPx4.
17" Sampo (KM-712DT)Dark Tint 1280x1024 120Hz 0.28mm
Þetta allt á 158.900kr. sleppi ábyggilega skjánum.
Og ef þið gætuð sagt mér hvar ég get keypt góðan skjá þá væri það fínt og ég mundi líka þiggja það ef þið vilduð hjálpa mér að fín pússa þetta tilboð látið þá í ykkur heyra :)
Með fyrir fram þökk
Arach