Allt í lagi! Ég var búinn að vera að bíða í soldinn tíma eftir að dod serverinn virkaði aftur (það var eitthvað vesen í nokkra daga). Síðan eitt kvöld (núna) sé ég að hann virkar aftur! Víbbíí!!! hugsa ég. Fer og kveiki á leiknum og ýti a connect! En nei!! Þá kemur “CD key already in use” !!!!! Sem að stenst eingan veginn ekki því ég er með original leik og númer!
Hefur einhver lent í því sama? Ef einhver veit hvað málið gæti verið þá endilega póstaðu það!
En núna bíð ég bara eftir að gaurinn hætti að spila svo ég komist inn!
Engin undirskrift.