Er að lenda í smá veseni með tölvuna mína atm. Alltaf þegar ég kveiki á henni er ég fastur á Shuttle loading screeninu, eða þar sem ég entera bios stillingarnar. Síðan prufaði ég bara að slökkva og kveikja á henni en þá kemur ekkert upp á skjánum bara einsog hann sé steindauður. Veit eitthver hvað gæti verið að og ef svo er gæti sá manneskja komið með eitthver geðveik uber ráð til að hjálpa mér með þetta.
Fyrirframþakkir
-atlii