Ef þú ætlar að fá þér Intel örgjörva, þá skaltu fá þér móðurborð með SIS645 kubbasetti. Þetta kubbasett er hraðvirkast og þú getur bæði notað 266MHz DDR (PC2100) mini og líka 333MHz DDR(PC2700) minni. Þegar þú ert með 333MHz minni þá er þetta móðurborð öflugra en móðurborð með RAMBUS minni í. Einnig getur þú fengið þér móðurborð með Intel 845D kubbasettin en það fær ekkert rosalega góða dóma.
Svo er það AMD. Þar er eina vitið í XP örgjörvanum. Fáðu þér þá móðurborð með KT266A kubbasettinu. XP 1700 kostar í kringum 26.000 kr en XP 1800 í kringum 32.000 kr. XP 1700 örgjörvinn er feykiöflugur og í flestum testum hraðvirkari en P4 1.9MHz.
Ég er búinn að eyða töluverðum tíma í að skoða þessi mál og ákvað að fá mér P4 2.0 MHz og ASUS P4S333 móðurborð með SIS645 kubbasetti frekar en AMD XP.<br><br>[GGRN]AnyKey
The Truth Is Out There !
Ask Dr. AnyKey Anything
<img SRC="
http://www.simnet.is/anykey/pic/HateAnyKey.jpg"