Blessaðir félagar,

Hvað myndi þið borga fyrir þessa íhluti. Vill selja allt, en ekki strax. Er að bíða eftir smá sendingu.

Örgjörvinn er Intel Q6600. Quadcore, overclockar auðveldlega upp í 2.6. -15.000

Kælingin fyrir örgjörvann er Asus V-60. Þessi kæling er algjört beast að horfa á. Gæti örugglega tekið örgjörvann upp í 2.7 -7,500

Skjákortið er eVGA 8800GTS 640MB Superclocked. Mjög erfitt að fá þessi kort í dag. 576Mhz CoreClock, 320-bita minnistenging. Flest 9600GT kort eiga ekki séns þótt að þau séu aðeins hraðvirkari í coreclock. -20.000

Vinsluminni. 1GB OCZ PC6400 800Mhz með gylltu hitadreifingu. Sel öll 4 saman á 18,000 (4,500 stikkið.)

Móðurborð - EVGA 680i SLI. ATX, Getur verið með 8GB vinnsluminni, bæði PCI-Express slottin eru 16x, 6 SATA, firewire port, overclocking friendly. - 10,000

Samanlagt, 70,500…Ef þú tekur allt saman, 65,000.

Öll verð eru tekinn frá computer.is nema ég setti verðinn á ódýrari pörtum þannig þú ert að spara. Allir partar eru í mjög góðu ástandi, eina ástæðan fyrir að selja allt er til að rýma fyrir nýju pörtunum mínum.

Sanngjarnt?