tölvan mín hefur verið að stríða mér seinustu dagana og enginn mynd komið á skjáinn en á endanum næ ég alltaf að fixxa það en í dag virkaði það ekki svo ég fór út í tölvuvirkni og keypti nýtt skjákort þar sem ég ætlaði hvort eð er að kaupa mér nýja tölvu en það virkar ekkert frekar og það kemur ekki ljós á músina mína þegar ég kveiki á tölvunni sem gerðist alltaf áður og ég er viss um að það sé straumur á móðurborðinu og skjákortinu svo ég er eiginlega ráðalaus með ónothæfa tölvu. Vantar hjálp sem fyrst þar sem ég er að fara á lanið á morgun