Ætlaði að testa að fara í cs aftur eftir smá tíma, ég næ að connecta server en svo um leið og leikurinn opnast þá frýs leikurinn alltaf, annað hvort næ ég að komast aftur inní desktop eftir smá bið eða þá að hún rebootar sig, ég er búnað prófa að skipta um driver, defragmenta C: setja viftuna alveg á billjón.. þetta gerist samt, þetta gerist líka í öðrum leikjum hjá mér. Hvað gæti verið vandamálið, mig grunar líklegast að þetta sé hita vandamál en vifturnar eru samt alltaf á fullu.
Er líka búinn að taka eftir að leikurinn frýs um leið og “automatic” viftan fer í botn á tölvunni (cpu controlled) á tölvunni sem er fokk böggandi, get ekki tekið það af.