Ég var að spá hvort einhver veit um góð awp möp sem ég gæti sett inn á aim serverinn sem ég ætla að breyta í awp server fram að awp mótinu. Ég veit um þessa síðu en þekki ekki neitt möppin. Ef einhver þekki þessi möp og mælir með einhverju af þeim http://www.pro-hl.com/css_maps_awp.shtml eða veit um einhver önnur.
Annars eru þetta möppin sem eru á servernum:
awp_4t
awp_arena
awp_india
awp_snipertowers
awp_trains
awp_1on1
awp_forest
awp_jungle_b1
awp_source_lake
awp_facti0n_v2
awp_lego_2
Awp Arena: 213.167.155.30:27017