Ég vil byrja þess grein á að óska zlave* og StOrMuR til hamingju með þessa frábæru deild, frábært fyrirkomuleg á henni, mér finnst þetta frábært. Þessi deild er einmitt merki um hvað CS er að koma ótrúlega sterkt inn hérna á landi. Í rauninni hefur CS verið frekar sterkur hérna en það eru margir gaurar úr öðrum leikjum samanber Unreal og Quake að byrja að spila CS, og vinir þeirra með þeim og svona frameftir.
Til dæmis hafa allir strákar í bekknum mínum byrjað að spila CS út frá mér, enda er þetta snilldar leikur. Málið er það sem mér langar að koma hérna til skila hérna er hvort að þetta sé neikvætt eða jákvætt fyrir menninguna. Spurningarnar sem mér langar að fá CS dudeana á Íslandi til að svara hérna á huga eru hérna:

1. Er gott að fá svona unga og óreynda og ókurteisa leikmenn inn?
2. Eru þetta bara clanhórur?
3. Sérðu neikvætt eða jákvætt við þetta?

Endilega svarið þessu, ég hef verið að spá í þessu. En ég vil líka vekja athygli á á þá leiðinlegu staðreynd er sú að það eru að koma allt allt allt of mörg clön inn, s.s ný sem er mjög gott en það sem er leiðinlega við þetta og það sem ég er að meina er að þau endast allt of stutt. Ég er ekki að meina að öll clön eigi að MurKast strax en bara að eitthver haldist inni eða er ég að misskilja þetta svona rosalega? Ég veit ekki. Mér finnst að það megi koma inn nokkur clön líka inn. En ég veit bara um 2 clön sem eru nýleg og hafa þraukast eitthvað inni það eru mod-| og [.KISS.] og ég vil óska þeim tveimur góðs gengis í framtíðinni og vonandi að það komi fleirri góð clön inn. Ætla að fara að hætta að skrifa og koma öðrum að.

kv
Fixe