Góðan dag.
Ég spila af og til cs1.6 með þráðlaust netkort. Er það bara algerlega glatað eða á það að vera hægt? Ég er yfirleitt með fínt ping 20-30 en af og til tekur það hopp upp í kannsi 1000+ í 1-2 sek. Það sem gerist er það að ég “frýs” í þennan tíma og já, bara lagg(eða packetloss?). Þetta kemur fyrir 1 sinni hvert round eða annað hvert round. Frekar ömurlegt. Eru einhverjar stillingar sem ættu að geta lagað þetta eða er ég bara úníversal jerckoff fyrir að vera með þráðlaust kort? Routerinn er í næsta herbergi.
Ég er með :
“rate 25000”
“cl_cmdrate 105”
“cl_updaterate 101”
“cl_rate 9999”
Takk fyrir.