Langaði bara að benda á að svona til umhugsunar að á serverum og svona, ef einhver er aimbott eða/bæði wallhack: Þá sést mjög greinilega hvort fólk er að svindla, ég var með þarna í einhverri tilraun hjá adminum þegar þeir voru að prófa/skoða svindl. Þannig var að þegar gaur er með aimbott þá headshottar hann bara 100% það eru bara ekki undantekningar. Og gaur sem er með wallhack hann skít drepur þig í gegnum allt allsstaðar og alveg rosalega fljótt. Ef einhver er með svindl þá sést það greinilega og ekkert deilu mál það þarf ekki einhver forrit til að athuga hvort einhver sé með fítusa í gangi.. o.s.f.v
Forrit gera líka mistök.. og ef einhver er með eitthvað CS forrit til að bæta grafík eða eitthvað þannig ráðast þau alveg örugglega á hann.
Og svo sem þeir sem í alvöru mundu svindla þá aldrei í guð´s-lifnadi-lífi :) þá gerðu þeir það ekki á ísl, Public.. þar að segja ef þeir hafa eitthvað vit í kollinum.
En hvað veit ég…<br><br>Palli <p> <img SRC="
http://www.plauder-smilies.de/party/ylsuper.gif"
supertroopers2000 :: Palli