kmr Jóóóhhhaannn núbbi, tick rate = hitbox ekki alveg rétt. :)
tick rate er þær upplýsingar sem serverinn sendir frá sér á hverri sekúndu. Staðsetningar á mönnum og öðru “drasli” sem er í hverju mappi fyrir sig. Til að vera með server upp á 100 tick þá þarf hann að gefa fps upp á 500 til að full nýta 100 tick.
En það er rétt hjá þér að hitboxið verður betra á 100 tick heldur en á 33 tick vegna þess að serverinn er að senda fleiri upplýsingar á hverri sekúndu. En eins og ég sagði þá þarf serverinn líka að ná 500 fps svo að hann geti nýtt sér þessi 100 tick.