Það er af því að þú ert með 32-bit stýrikerfi. Ef þú ætlar að geta notað full 4GB þá þarftu að vera með 64-bit stýrikerfi. Það er samt sagt að í 32-bit stýrikerfi þá notar það 4GB en sýnir samt bara á bilinu 3,5 til 3GB. Vegna þess að hardware hjá þér tekur hluta af minninu strax í byrjun. Annars getur þú lesið þér meira til um þetta hérna.
http://msdn.microsoft.com/en-gb/library/aa366778.aspxhttp://www.vistaclues.com/reader-question-maximum-memory-in-32-bit-windows-vista/Bætt við 7. maí 2008 - 08:32 Þetta er kannski ekki alveg nógu vel orðað hjá mér því að 32-bit notar full 4GB en sýnir þau ekki öll. Á meðan 64-bit sýnir þau öll 4GB. Max limit fyrir 32-bit er 4GB á meðan 64-bit stýrikerfi er limit-að við 128GB en getur tæknilega séð notað MIKIÐ meira. Þá á ég við 64-bit XP og Vista.