Eftir mjög góða 1. umferð sem gekk alveg frábærlega hefur 2. umferðin ekki gengið jafn vel. Aðeins einn leikur er búinn að spilast á þessum 6 dögum en hann er cc - bangbus sem endaði 16 - 7. Allir leikirnir sem eru eftir af þessari umferð hafa verið skráðir á kl. 20:00 í kvöld (sunnudag) og þau lið sem mæta ekki með lið til leiks í kvöld eða finna ekki betri tíma fá tap eða jafntefli eftir því hvort að andstæðingurinn mætir.

Einnig vill ég taka fram að Duality fara úr keppni en í staðinn koma eE inn eða extreme Edge. Þeim hefur verið gefið sérstakt leyfi og hafa þeir tíma fram að kl. 18:00 til að skrá sína leikmenn til leiks svo lengi sem þeir eru augljóslega meðlimir liðsins. En liðin sem þurfa að ákveða leiktíma eru:

RuGaming - Sticks&Stones

Cuc - Crc

SharpWires - FMiF

extreme Edge - Ninth

Got0wned? - vMo

New Tactics - ha$te

geaRed-Up - Caution


Beini enn og aftur öllum umræðum á www.esports.is

#esports.oldmaps
#esports.lysing
#esports.is