http://lanmot.is/netdeild/ridlar/

Jæja menn komið með spár ykkur varðandi næstu umferðir.

Ég er admin í mótinu, en ætla samt að segja mína skoðun og spá.
Væri samt sem áður gaman ef menn myndu svo sem segja skoðanir sínar á leikjum, þar sem algjör skortur er á korkum sem hægt er að lesa vegna leiðinda á þessu áhugamáli.

Samt spá varðandi næstu umferðir;

3. umferð (nuke)
sharpw vs oasis (sharp > oasis)
Tel að sharpw hafi nóga af reynsluboltum til að vinna þetta.

rugaming vs g0 (ru > g0)
Líklega næst því að vera mest spennandi leikur umferðarinar en hef trú á ru mönnum.

seven vs cc (16-7 lokið)
Betra liðið sigrað, kom engum á óvart.

cG vs demo (cG > demo)
Gamla celph lineupið er alltof stór biti fyrir demo.

crc vs nt (16-12 lokið)
Leikur sem kom engum á óvart, líklega kláraðist á mettíma ;)

rws vs gu (rws > gu)
Hef trú á að rws eiga að ganga frá geardup mönnum án mikila vandræða.

4 umferð.(de_train);

4 umferð sharpWires vs ninth
4 umferð rugaming vs seven
4 umferð got0wned? vs cc
4 umferð catalyst vs diG
4 umferð crc vs rws
4 umferð newtactics vs geared Up


sharpw > ninth
Sharpw menn eiga nú að taka þennan leik

seven > ru
Líklegast taka seven menn þetta á reynslunni en ru eru með gott lið, og gætu alveg tekið þetta.

g0 > cc
Gotowned er með fínan hóp sem er að taka þátt af þeirra stóra liðshóp svo ég hugsa þeir taki þennan leik

cG > diG
Leikur umferðarinar algjörlega, leikur sem ég ætla að horfa á og hvet aðra til þess sama. diG menn með varginn í fararbroddi gætu alveg vel tekið þennan leik. En eitthvað segir með að celph liðið ætlist til sigurs.

rws > crc
rws með hópinn til að rústa þessu.

nt > gu

Newtactics búnir að vinna alla leiki sína í þessu móti, held að gu hafa ekki styrkinn til að stopa þá.


Segi þetta gott, tek fram ég er í nt, og vona að hér fáist ágæt svör.

Hugsanlegar skemmtilegar spár og uppbyggilegar umræður.

Takk fyrir og eigið góðar stundir.

Bætt við 11. apríl 2008 - 17:31
seven vs cc á að vera betra liðið sigraði :)

Afsakið stafsetningu.