Jáá svo vill til að í sumar keypti ég mér tölvu, ég spurðist fyrir og allir sögðu að Tölvuvirkni væri staðurinn til að leita á. Ég hef ekki haft góða reynslu af því.
1.viku eftir að ég keypti tölvuna kom bara no connection á skjáinn. Pabbi hélt að það væri skjárin sem var frekar gamall og keypti nýjan ekki virkaði það og ég sendi hana í viðgerð þar enda tölvan í ábyrgð. Fékk hana til baka og móðurborðaði hafði krassað ok.. shit happens.
2.mánuðum eftir að ég fæ tölvuna krassar hún aftur sama sem kom á skjáinn, ég opnaði kassan og tók meðal annars eftir því að kassaviftan var ekki tengt en það breytti svo sem ekki miklu held ég, ég sendi hana í viðgerð og viti menn móðurborðið krassaði og ég fékk nýjan aflgjafa (ekki vissi hvort var eitthvað að honenni en það var komin ný)
??.mánuðum eftir að ég fékk nýju tölvuna samavandamál og móðurborð krassaði og harði diskurinn í spað með, þeir létu mig borga fyrir þá viðgerð því það þurfti að setja Windows aftur inn og kostaði það drjúgan skilding.
??.mánuðum eftir að ég keypti tölvuna, sama vandamál og ekki kæmi mér á óvart ef móðurborðið krassaði.. jáá ég er lítt annað en sáttur, og mæli alls ekki með þessu fyrirtæki eins og er, ef ég fer með hana í viðgerð aftur og þeir geta ekki komið með vél sem drífur meira en ár án þess að krassa þá fer ég bara í mál eða eitthvað í alvöru shit. ALLT ANNAÐ en eðlilegt ef Talva krassar 4 sinnum en minna á ári.
Vill endilega ykkar skoðanir á þessu.. kv.Óma