Ég er hér að kynna eSports.is ,,retro" onlinemót.

Retro vegna þess að það verða spiluð gömul möpp í bland við spiluð möpp og ný möpp. Mapcycleið verður því: Cbble Train Dust Aztec Aztec2 og Prodigy.

Það eru 11 lið af 16 búin að segjast taka þátt:
Bangbus - 4 skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=1194

Duality - Ekkert skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=2519

Got0wned? - Skráðir til leiks. http://www.esports.is/index.php?showtopic=1188

Cruel Conclusion - Skráðir til leiks. http://www.esports.is/index.php?showtopic=1709

RuGaming - 4 skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=1200

geaRed-Up - 2 skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=1189

SharpWires - 2 skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=1202

Ninth - 4 skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=1201

New Tactics - 3 skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=1183

Crc - 2 skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=1242

CuC - Skráðir til leiks. http://www.esports.is/index.php?showtopic=1682

Þau lið sem eiga eftir að staðfesta sig til leiks hafa tíma þar til 28. mars. Einnig hafa ný lið skráningarfrest til 28. mars og liðin fá að taka þátt eftir því hversu hátt þau eru ,,reppuð".

Reglur og annað um mótið má sjá hér: http://www.esports.is/index.php?act=SF&s=&f=67

Einnig óskum við eftir stjórnendum og dómurum fyrir mótið. Stjórnendur sjá almennt um mótið en dómarar sjá um 1-2 leiki á viku. Msg [cc]Ivan á #esports.is á irc um frekara info eða sendið mail á ivangudjon@gmail.com .


Bætt við 23. mars 2008 - 19:36
Ru og ninth eru einnig skráð