Fáránlegt að kaupa HD25 því að þú finnur örugglega ekki mikinn mun þar sem hljóðkortið er ekki á sama leveli hjá flestum. Annars eru HD595 miklu þægilegri við tölvu vegna stærðarinnar og lengri snúru. Til hvers að fá lokuð heyrnatól fyrir tölvuna? Ef svo þá ætti maður að fá sér HD280 eða jafnvel HMD280 með míkrafón.
Bætt við 16. mars 2008 - 16:50
Btw, HD600 og 650 eiga að vera betri að sjálfsögðu. Þetta eru bara vinsælustu heyrnatólin með atvinnumanna.