var að formatta tölvuna mina og skipti um stýrikerfi(fra vista ultimate yfir i xp pro)..og mig vanntar alla drivera en a enga diska :( get ekki tengst netinu eða neitt!!
Eg sjalfur Bill Gates myndi finna ut hvaða skjakort eg er með moðurboðr og allt sem þu þarft driver fyrir. Og downloada ollum i tolvuna sem þu ert nuna i og lata a flakkara rsum eða eitthvað til að koma þvi yfir i hina tolvuna og installa þeim svo. Og vola allt komið þökk se mer :D
finndu út havða móðurborð þú ert með. Svo downloadaru honum og setur á disk/usb r some og installar. Á móðurborðsdrivernum ætti netið að koma inn líka.
þú byrjar á því að finna út hvað móðurborð þú ert með og nær þá í chipset driverinn og lan driver. Þú byrjar á að installa chipset driver síðan installar þú lan driver og eftir það getur nú notað tölvuna þína í að ná í restina af driverum. Það getur oft verið þægilega að fara bara á windows update og athuga hvort hún finni ekki eitthvað af driverunum fyrir þig. Það er samt betra að ná í driverana af heimasíðu framleiðanda. Því að þar eru nýjustu driverarnir.
Hringdu í búðina sem þú keiptir tölvuna þeir geta fundið dagsetninguna sem þú keiptir hana og séð hvað er í henni og þeir eiga að vita einhverjar síður til að dla driverunum fyrir þessa áhveðnu tölvu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..