Nýja ms3.0 er með nákvæmlega sama hardware og gamla, bara annar litur á plastinu utan á (nema að þú sért að tala um steelseries útgáfuna sem er með fyrirfram ásettum steelpad mouseskatez og plasti sem er með meira “glossy” áferð.
En allavega, svo ég svari nú bara spurningunni sem þú hófst þráðinn á.
Fatal1ty er Quake og Painkiller spilari (að mestu leyti). Þó hann hafi spilað cs á sínum tíma, þannig að ég held að þessi mús sé meira hugsuð fyrir álíka fast paced leiki. Þessi Fatal1ty hlýtur líka að vera með fáránlega lítinn lófa, vegna þess að þessi mús er ógeðslega lítil.
Bætt við 7. febrúar 2008 - 16:29
Sama með OCZ músina, hún er asnalega lítil (næstum því eins og fartölvumús) og passar engann veginn í lófann á alvöru Íslendingi.
Það er löngu hætt að selja mx500(sem eru nú reyndar), en þær eru “úreltar” og eru komin 2 nýrri útgáfur af henni, mx510(uppáhalds logitech mýsnar mínar) og mx518(þó að hún sé næstum því alveg eins og mx510 utaná, fannst mér hún alltaf eitthvað fáránleg).
Allavega mæli ég hiklaust með ms3.0, en ef þér finnst hún léleg mæli ég með að kaupa þér ms/razor habu ef þú tímir því(elko eða bt)