Halló.

Er að selja ónotaða en samt opnaða örgjafaviftu á kostaprís.

Þetta er Tacens Gelus Pro og ef ég vitna nú í Kísildalsmennina: “Ein af hljóðlátustu örgjörvakælingum sem völ er á. Tacens hafa hér sett kyrrðina í fyrirúm og hannað kæliviftu sem getur kælt jafnvel öflugustu örgjörva á markaðnum en er á sama tíma nær hljóðlaus.”

Loftflæðið er 55.9-68,3cfm
Hávaðinn er aðeins 9dB!
3-pinna afltengi.
Úr ál og kopar og stærðin á kæliplötunni er 142 x 120 x 82 mm en viftan sjálf er 120 mm

Þetta passar í K8/AM2/LGA775 sökkla og snýst á 800-1500 RPM.


Ástæðan fyrir sölunni er að hún passar ekki við móðurborðið mitt (kjáninn ég).

Ég sel þetta á 3300kr sem er fáránlegt en ég vill losna við þetta sem fyrst. Enn og aftur nefni ég að djásnið er ónotað en þó í opnuðum umbúðum. Afgangur af hitakremi fylgir með.
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius