Lesið allan textann áður en þið gagnrýnið.

Var að velta því fyrir mér, því þegar rcons skipta um map sem er ekki á cycle hjá Simnet1 og Simnet2 gleðjast allir eins og ég veit ekki hvað og hvetja mann til að spila gömlu möppin sem eru ekki lengur spiluð meira.

Þessvegna fór ég að spá hvort það væri ekki fínt að skipta þessu þannig niður, að á Simnet 1 væru maps sem er gott að scrimma í og eru oft notuð í scrim, svo á Simnet 2 er restin af maps, þar á meðal CS maps.

Svo er ég líka að spá hvort það eigi ekki bara að bæta maps inná S1 því það eru til svo flott maps sem voru notuð í Field of honor online mótinu! T.d. Strike, Fire, Season. Allt mögnuð möp og vel lýðandi á public.

Mín hugmynd er svohljóðandi:

[u][b]Simnet 1[/b][/u] Ekki endilega í þessari röð
de_train
de_nuke
de_inferno
de_dust2
de_cbble
de_season
de_aztec
de_season
de_cpl_mill
de_cpl_strike
de_cpl_fire

[u][b]Simnet 2[/b][/u] Ekki endilega í þessari röð
de_dust
de_port
de_piranesi
de_chateau
de_prodigy
de_tides
cs_office
cs_militia
cs_italy
cs_havana
cs_compound
cs_assault

Vill endilega að fólk taki þátt í þessari umræðu og segi sína skoðun, það hafa allir rétt á því að vera ósammála mér.

Plís ekki koma með comment eins og “sleppa militia”, “sleppa havana”, “sleppa dust”. Það er fullt af fólki sem fýlar þessi möpp í ræmur og mér persónulega finnst fólk alveg getað fært sig yfir á hinn serverinn í þessar 20mín sem maps sem þeir fýla ekki eru í gangi. Leyfum öllum að njóta sín.

Kveðja,
Viktor “ziNeLf”

:)