Ég hef ekki spilað með henni .. en ég prófaði hana í BT .. eins og sést hér á myndinni af henni:
http://www.logitech.com/cf/products/productoverview.cfm/2820Þá ná músartakkarnir ekki alveg út til hliðar .. mig finnst það óþæginlegt .. ég var vanur Logitech MouseMan Wheel og þar ná takkarnir alveg út til hliðar og að fara í Dual Optical var óþæginlegt.
En hérna er mynd af MS músinni:
http://www.microsoft.com/hardware/mouse/ie_info.aspog á henni ná takkarnir alveg út til hliðar og persónulega finnst mig það þæginlegra.
Svo er náttúrlega 2 laserar á Logitech músinni .. en þessi eini á MS músinni les flötinn sem hún er á oftar en þessir báðir saman á Logitech músinni.
Ég hataði alltaf laser mýs .. eina ástæðan var útaf því að þær réðu ekki við hraðvirkar hreyfingar .. en núna er alveg búið að útiloka það .. ég get lofað ykkur að þið getið ekki fengið miðið til að fokkast upp sama hversu hratt þið hreyfið hana núna .. ég reyndi =]