Jæja, þá fer 2. umferð að ljúka spilað var í De_Dust2.
3 lið hætt í keppni, þau eru, cL, westBrom og Fumanchu.
Þeir leikir sem er búið að spila eru:
Riðill 1:
celph [21-9] v3
teamrws [30-0] Fumanchu (forfeit, lið hætt)
Riðill 2:
xtcy [30-0] teamha$te (forfeit vegna duckjump)
MOD [14-16] electric
Riðill 3:
xternaL [30-0] cL (forfeit, lið hætt)
Riðill 4:
surface [30-0] westBrom (forfeit, lið hætt)
______________________________
Þeir leikir sem á eftir að spila eru:
Riðill 3:
Clan-Oasis vs. geaRed up
Riðill 4:
Overdoze vs. newtactics
Þessir leikir verða að klárast fyrir sunnudaguinn (20. janúar)
______________________________
Leikir sem verða í 3. umferð eru fáir, en þeir eru:
Riðill 1:
celph vs. teamews
Riðill 2:
xtcy vs. MOD
teamha$te vs. electric
Riðill 3:
Clan-Oasis vs. xternaL
Riðill 4:
Overdoze vs. surface
Svo eftir þessa umferð verður farið eftir seedum liða og raðað í brackets.
De_Nuke verður spilað og verða leikirnir að vera búnnir fyrir 27. janúar.
Annað: teamha$te fá tap vs. MOD í fyrstu umferð þar sem þeir notu Duck-Jump meira en 10 sec. og gerir það -10 round á teamha$te og fá þeir 8 - 12 tap.
Ef ykkur vantar einhvað, endilega spyrjið.
Heimasíða: www.flippad.is/deildin
Ef ykkur vantar HLTV frá einhverjum leik, þá er ég hérna með 6 HLTV:
CELPH VS. V3 www.flippad.is/deildin/dl/hltv/celph-vs-v3-17-1-2008-umferd2-de_dust2.rar
XTCY VS. ELECTRIC www.flippad.is/deildin/dl/hltv/xtcy-vs-electric-30-12-2007-umfed1-de_cpl_mill.rar
XTCY VS. HA$TE www.flippad.is/deildin/dl/hltv/xtcy-vs-haste-13-1-2008-umferd2-de_dust2.rar
MOD VS. HA$TE www.flippad.is/deildin/dl/hltv/mod-vs-haste-5-1-2008-umferd1-de_cpl_mill.rar
MOD VS. ELECTRIC www.flippad.is/deildin/dl/hltv/electric-vs-mod-13-1-2008-umferd2-de_dust2.rar
OASIS VS. GEARED www.flippad.is/deildin/dl/hltv/oasis-vs-geared-17-1-2008-umferd2-de_dust2.rar
#DEILDIN