Alltaf þegar ég ræsi steam þá connecta ég alltaf en svo eftir svona 15 sek þá kemur upp þessi gluggi sem segir, “ steam has encountered a problem and needs to close, We are sorry for the inconcenience” og svo eitthvað blabla, ég vel þá bara “dont send” er samt líka búinn að prófa að “send error report” en já þá lokast steam bara :S, ég get samt alveg dregið þennan glugga útí horn og farði að spila source en þetta er orðið frekar pirrandi,

þegar ég skanna yfir með svona cleanery dóti í TuneUp Utilities ( forrit ) þá er meðal annars einn error sem segir þetta

“URL:steam protocol
this fyle type points to the missing icon steam .exe”

ég laga þetta svo en þetta kemur bara aftur og aftur , en annars veit ég ekkert hvað er að ,
þannið endilega svara :)

-Hauku