Ég var að setja inn Windows ME uppá nýtt á öðru c drifi því hitt var drasl.
Þegar ég ætlaði að fara í cs þá fraus leikurinn þegar ég ýtti á Play CS.
Ég er með nýjasta versionið af leiknum, cs, gefore 2 driverunum og ég var auðvitað tengdur við netið (enginn er svo heimskur að gleyma því)
Kannski gæti einhver vitað hvað er að.
Ég varð samt auðvitað fúll og strokaði Halflife og cs út og setti þá inn aftur og samt kemur það sama, það þýðir að eitthvað sé að stýrikerfinu, harða disknum eða móðurborðinu.
(vonandi er það harði diskurinn, því ég á nóg af þeim :( )

Ég er viss um að ég er ekki sá eini sem þetta hefur komið fyrir, og kannski einhver annar sem hefur leyst þetta viti hvað er að.

Masta-Killah