Archos AV500 er einn sá skemmtilegasti sem komið hefur frá Archos. Þessi útfærsla er með innbyggt 30 GB minni.
Archos AV500 er með frábæran 4 tommu 262.000 lita LCD skjá með 480 x 272 pixla upplausn með myndgæðum sem hafa ekki sést áður.
Mögulegt er að taka upp beint úr sjónvarpinu á þennan spilara og færa síðan efnið yfir í tölvu eða horfa á það á innbyggða skjánum. Einnig er hægt að hlusta á MP3-tónlist í þessum spilara og horfa á myndskeið á MPEG-4, AVI og WMV sniðmátunum í allt að 720x480 upplausn.
Mjög auðvelt er að tengja AV500 við tölvu og styður bæði Gengur á PC og Mac með USB 2.0. Einnig er hægt að tengja t.d. stafrænu myndavélina sína beint við Archos AV500 og tæma myndirnar sínar beint yfir í spilarann eða þá að maður tengir USB-minnislykilinn sinn eða MP3-spilara og færir gögn á milli.
En það fylgir TvPod sem er til að taka upp úr sjónvarpi svo fylgir fullkomin fjarstýring og tengisnúrur fylgja með.
Svo eru eingar rispur á honum því hann hefur alltaf verið í leður tösku (hard case).
Hann kostar nýr 49.995 kr. en ég sel hann á 17.000kr
og hérna er mynd:
http://img69.imageshack.us/img69/7131/12yf0.jpg
iLLu7ion.arNz / xGaming Community since 2002