Eins og flestum er ljóst þá er kominn nýr server sem er svona FunMAP server þar sem aðalega eru spiluð surf möpp. Mér fannst það voða spennandi í byrjun útaf því að ég er mikill surfari og pingið á flestum erlendum surf serverum er leiðilegt. Svo þegar ég fór inná serverinn og var buinn að spila i svolítinn tíma þá sá ég að adminar voru roslega mikið að spamma sem admins og svo alltaf að slappa eitthverja random leikmenn bara svona uppá funnið sem er auðvitað bara admin abuse. Svo voru þeir líka að slaya fyrir spawnattack sem er reyndar allt í lagi en það er samt ekki allt í lagi að slaya leikmenn fyrir að drepa admin og i leiðinni gjöreiðleggja skorið mans og þá varð ég sko pirraður og talaði við eigandann á servernum sem er greinilega á sama þroskastigi og rest og getur svo alls ekki höndlað Admin á Public server og hann Kickaði mér bara og bannaði fyrir að kalla adminana hans óhæfa i að stjórna Public server.
Ég er bara að vara við að fara inna þennan server því að ekki er skemmtilegt að spila við Admin Abuse!
magginn