hmm, ætla að benda á það slæma, restinn var fín…
Þegar seinni hraði svona boom takturinn kom inní lagi þegar free fly-ið er uppi á mid í inferno og kemur “Present” hefðiru átt að speeda HLTV upp í hraðan takt og kannski hafa eitt svona “BOOM” headshot uplclose af headcapi, og þar skipta í aðra klippu…
Eftir þetta er allt lagið aðeins hraðari mætti hafa þá klippurnar eftir það í 100% velocity bara
og svo kemur svolítið asnalegt þegar það kemur “a movie about a player” og svo kemur nafnið á movie, hefðir kannski frekar getað gert “a movie about one of Icelands best fraggers” svo kæmi fly, næsti texti væri “in a movie called” og svo “This is Detinate” - Again þetta er mitt álit á hvernig það væri hægt, hægt að gera 100 gerðir af texta en fannst bara asnalegt hvernig það kom “a movie about a player” og svo kom ekkert hver hann væri eigilega ;/
EEEEEEN, ekki taka þessu illa ég var ekkert reiður eða fúll eða hló að þessu, fannst þetta gott effort með þessum 3 göllum…
og að þetta sé dimmt er bara fínt Trailerar eiga að vera imo í extreme litum og eitthvað sem fær ekki að vera í movie…
good luck með restina