Þá fer að nálgast í beta2 af DoD.
á heimasíðu DoD er nú verið að auglýsa eftir nýjum borðum fyrir nýjustu útgáfu af besta MOD sem til er fyrir HL.

Einnig er hægt að ná í nýjustu FGD skránna, sem gerir fólki mögulegt að hanna borð fyrir v2.0 af DoD. Þetta er kannski ekki fyrir alla, en samt ef skoðað er vel þá má sjá margt nýtt varðandi nýja player classan og nýja tegund af borðum.

Nýi classin getur greinilega ekki skotið nema að hann sé “prone”
ekki nema að hann sé við skotgryfjur sem er sér gerðar fyrir hann, þá getur hann skotið standandi.

Möguleikarnir til að hanna nýar tegundir af borðum hafa verið auknir, auk þess að geta hannað capture the flag, Plant the Bomb og Capture the Documents þá er hægt að hanna borð sem virka eins og t.d. Dustbowl í TFC eða Assault í UT þar sem hægt er að vinna borðið í áföngum, t.d. strandarborð þar sem allies ná fyrst að vinna ströndina ná einhverjum bunker, þá hætta allies að spawna í troopcarriers og byrja alltaf í bunkerinu þar sem þeir reyna að ná birgðarstöð þegar þeir ná henni þá spawna þeir þar, þaðan geta þeir náð loka takamarkinu sem gæti verið kastali. Á meðan Allies byrja alltaf framar þá byrja Axis alltaf aftar.

Líka er kominn inn borð með tímasetningum, þannig að annað liðið verður að ná að klára sitt objective innan ákveðins tíma. Þetta finnst mér mjög sniðugt, þetta ætti að hvetja menn til að spila leikinn fyrir liðið en ekki fyrir killið.

Capture the Area er líka annað sem gæti verið sniðugt, það virkar þannig að ef málið er að reyna ná í nokkur svæði, t.d. kirkju, torg, námu og verksmiðju á einu borði, þá eru engir fánar, það þarf bara annað liðið að vera með X marga menn á því svæði í X langan tíma þá er svæðið þeirra, síðan geta þeir unnið sig áfram þangað til að það lið hefur náð öllum svæðunum og vinnur, auðvitað getur hitt liðið náð svæðunum aftur til baka.

Ég get ekki beðið eftir að ég kem tölvunni minni aftur í lag og get burjað að mappa með þessu.

<br><br>[Necro]Shmeeus
Clan <a href="http://www.slingshot.to/necro“>Necrophiliacs</a>
”What a beautifull corpse“
Mappið mitt <a href=”http://www.hi.is/~mgj/tilraunir/clan/maps.html“>dod_dalur</a> sem er í beta 2
<a href=”http://www.dayofdefeatmod.com">Day of Defeat</a
Xbox360 Gametag: Shmeeus