Hó hó hó
Ég veit að þessi spawncamp umræða mun aldrei ná enda og örugglega búið að ræða um þetta mál í trilljón þráðum hér á huga en mig langaði persónulega aðeins að snerta á þessu “viðkvæma” máli. Við skulum hafa það alveg á hreinu “ég hata spawncamping” og reyni alltaf að komast hjá því ef ég get. Því miður kemur það fyrir að maður er pirraður og einhver í hinu liðinu er að spawnmella og þá verður maður bara að hefna sín á kostnað þeirra sem eru að spila heiðarlega :( (ef ég geri það þá drep ég kannski 3-4 á spawnstað í von um að drepa þann sem drap mig og svo drulla ég mér í burtu) Maður verður bara að reyna vera stærri maðurinn í þessu máli og reyna að fá spawncamperum kickað en ekki leggjast niður á sama plan og þeir. Að vísu eru staðir eins og Hill þar sem það er svo mikið opið svæði að það er erfitt að vera axis í sókn og ekki spawncampa. EN axis verður að átta sig á því að þeir eiga að “VERNDA” virkið sitt en ekki sækja að allies!!! Þessvegna tapa þeir alltaf :/
Jæja búinn að bulla nóg …
“Nei þýðir nei spawncamping er glæpur” ;)
Eigið góð jól félagar og reynið nú aðeins að chilla á spiluninni svona um jólin hehe
{iwrb} - Venom
P.S Eru allir með Rcon nema við í iwrb??