Sælir/sælar,

Nú er ég með tvo skjái tengda, flatskjá og túbuskjá. Túban er í main tenginu, en flatskjárinn bara í hliðartengi. Það sést bara í túbunni en ekkert í hinum. Ég er með windows xp home og er því að vonast eftir að þið kæru hugarar gætu leiðbeint mér aðeins, hvernig ég fái einhverja mynd í flatskjáinn.
Konv!cteD :: Untflosehh