HMM.. ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ KENNSLUSTUND. 1 sekúnda = 1000 ms 1 hz = 1/s
Núna getum við smellt í jöfnu (ef þú hefur komist lengra en stærðfræði 103)
1 / (ms * 1 s / 1000 ms)
Sem gefur okkur að flatskjár sem hefur jafnt og eða minna en 10 ms í sækitíma gefur þér jafnmarga ramma á sekúndu og stóri 100 hz túbuhlunkurinn sem þú ert að spila með.
Myndi ekki fara að tala um stærðfræði kunnáttu varðandi þetta, hugsanlega varðandi spilamennsku frekar….
Og þar sem þú veist alveg 0 um mig og hver ég er eða hvað ég hef lært í stærðfræði finnst mér þetta frekar óþægilegt og ókurteist skot…
En spilarar sem geta eitthvað í þessum leik, hvort sem heima eða erlendis njóta sín betur á túbum og allir spilarar sem vita eitthvað í kollinum finn fáránlegan munn á að spila í túbu en á flötum.
Haltu persónulegum og lélegum skotum fyrir sjálfan þig og comentaðu bara eins og annað fólk… kurteisislega og fagmannslega.
En það er mjög fínt að fá reikniformið á hz(ms á skjánum) en það var ekki verið að spyrja um það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..