Sælir.
Ég vill lýsa óánægju minni yfir því að menn séu endalaust að skipta um borð eftir geðþótta. Mér finnst ekki sanngjarnt að einhverjir einstaklingar geti verið að stjórna því fyrir fjöldann hvaða borð eru spiluð. Í gær var ég að spila í um tvo klukkutíma og á þeim tíma spilaði ég Caen 3, Sieg 2 eða 3, Hill 2, Og Osló einusinni eftir að ég grenjaði í "þeim sem sátu við stjórnvölin um að spila ekki Hill í 3. skiptið á stuttum tíma. Við erum að tala um það að einusinni var Sieg sett á tvisvar í röð, en breytt svo eftir mikla óánægju. Mér finnst þetta ekki nógu sniðugt. Ég vill meina að annað hvort eigi að koma upp svona voting systemi eins og í counter eða þá að leyfa borðunum bara að rúlla….

[Necro]Monkeylover

Ég vona að einhverjir séu sammála mér, en mér finnst sú breyting, að margir séu með Rcon á serverinn, ekki til batnaðar. Ekki nema þá að auðvelda scrimm hald.

Heitir þetta ekki Rcon annars??