ókey.. það vill skemmtilega til að steam hjá mér hætti skyndilega að virka.. komst ekki í steam því að “bin/friendsUI.dll” var ekki að loadast.. ég finn enga lausn á þvi og ég re-installa steam.
Það gengur vel og steam friends komið með nýtt útlit og möguleika. Svo vill til að ég eigi í sömu vandræðum og þeir hérna fyrir neðan. Error verifying steamuserid. Ég deleta ClientRegistry.blob. Þá kemur að því að þegar ég ætla að opna steam þá kemur Steam - Updating og það festist í núlli þangað til að það kemur upp error að það tengist ekki steam network. Svoldið þreytandi að þurfa að installa steam aftur og aftur. Hjálp eitthver?
Bætt við 14. september 2007 - 16:34
Þetta er komið