Valve sjálfir mæla með nýju Radeon 2000 seríunni og láta hann vinna með AMD2 dual core örra.. fyrir bestu fáanlegur gæðin í hl2:ep 2, team fortress 2 og portals (orange pack) sem mun þá gilda líka um cs:source.
Þannig að ég myndi (og ætla) að kaupa mér:
skjákort:
http://computer.is/vorur/6622 (besta) = 39900kr.
Örgjörfa:
http://computer.is/vorur/6559 (besta) = 8700 kr
Móðurborð:
http://computer.is/vorur/5974 (næstbest) = 17955 kr
og svo henda inn einhverjum kassa,vinnsluminni (2X2GB kosta 24900kr og hörðum disk :P
Hægt að halda þessu undir 130000 kellinum
Good luck :Þ
Bætt við 15. september 2007 - 23:17 gleymdi aflgjafa:
http://computer.is/vorur/6094 = 17995 kr. (samt undir 130000-ish markinu og með þessu móðurb,skják og aflgjafa áttu möguleika á .. að þegar leikirnir verða komin í rugl gæði .. .að kaupa annað svona skjákort og láta þau vinna saman.
Hér er linkur á fréttina þar sem valve mælir með þessu :
http://www.steampowered.com/v/index.php?area=news&id=1039&cc=IS