Blessaðir, núna er maður í uppfærslu hugleiðingum og langar að selja tryllitækið. Hins vegar ætla ég að halda kassanum, harða disknum og geisladrifunum svo ég myndi henda því öllu nýju með í staðin.
Svona hljómar því tryllitækið:
Móðurborð - Abit KN8 SLI
Örgjörvi - AMD Athlon 64 3800+ Dual Core Manchester S939
Örgjörvavifta - Arctic Cooling Freezer 64 Pro
Vinnsluminni - 2x1gb G Skill ZX PC3200 (400mhz) 2-3-2-5 parað
Skjákort - Sparkle 7800GTX 256mb
Kassi - Apex SuperCase TU-150 m. 400W powersupply (nýr)
Harður diskur - Seagate 320GB Serial-ATA II, 16MB buffer, 7200sn (nýr)
Geisladrif - SonyNEC AWQ-170 18x DVD±RW skrifari SATA eða IDE eftir óskum (nýtt)
Til að vera 100% hreinskilinn þá heyrist stundum suð í viftunni á skjákortinu, ekkert djöfullegt en ef það færi í taugarnar á kaupanda skal ég henda Zalman Fatal1ty FC-ZV9 kælingu á það fyrir 3500kall aukalega …
Látið tilboðunum rigna, helst í PM…