Óþarfi að vera með ókurteysi í garð þeirra sem reyna að hjálpa þér!
Annars, til að komast í skjákortsstillingarnar ferðu í Control Panel og velur Display (finnur það í Appearance and Views ef þú ert ekki með classical view). Þar ferðu í Settings og velur Advanced. Þegar Advanced glugginn kemur upp skaltu velja flippa sem er skýrður eftir Nafninu á skjákortinu þínu.
Þar áttu að geta leitað sjálfur hvar maður slekkur á vertical sync. Ef ekki, þá áttu ekki skilið að fá 100 FPS.