Þar sem að ég er hættur tölvuleikjaspilun sé ég engan tilgang í því að eiga svona öfluga tölvu eins og þessa hérna lengur svo að ég hef ákveðið að splæsa í fartölvu og ætla að reyna að fá eitthvað útúr þessari vél líka, sem er hörku vél.
Hér er mynd af kassanum en hann er ótrúlega flottur og með blá neon ljós og hann hefur aldrei hitnað hjá mér: http://biztalk.cancom.de/ccdp/images/small/EB293137-A8B4-4640-A96C-8F27D58891E2.jpg
Um tölvuna:
Harður Diskur: 300GB IDE
Móðurborð: Fujitsu Siemens MS-7293
Skjákort: GeForce 7600GS, 256MB AGP nær stable 99,9fps í 1,6 og líklega svipað mikið í source.
Vinnsluminni: 1024MB (finn ekki hversu mörg MHz eða neitt það er)
örgjörvi: Intel Dual Core E6400 (2.1GHz)
Hljóðkort: Realtek High Definition Audio
Veit ekkert hvernig viftur eða aflgjafar eru í gripnum en hún verður aldrei heit.
Svo eru 12 Network Adapters sem að ég veit ekki hvað gerir en það er sagt mér að það sé gott.
2USB tengi að framan og 3 að aftan svo eru nokkur tengi sem ég er ekki alveg að fatta hvað eru en þau eru eins og USB tengi nema hvað þau eru á hvolfi (lóðrétt), þau virka öll.
Svo fylgir microsoft home edition diskur með og fullt af öðrum diskum til að installa réttum driverum ef að þú þarft að formatta.
Tölvan var keypt 19.Janúar 2007 og er í 2 ára ábyrgð.
Einnig er ég að selja 17“ túbuskjá með sem nær 85hz, 3 mýs, 2 headphones, lyklaborð, hátalara, mic en allt þetta fæst gefins með tölvunni og svo er ég að selja Razer Mantis Control músamottu sem er nýkeypt og kostaði 3500kr. (og kostar það ennþá ný út í búð) á 2000kr.
Getið fengið hana nýformattaða með öllum driverum og öllu eða eins og hún er, víruslaus og með fullt af drasli inní (cs account, torrent account, limewire, mIRC, tuneup og fullt af öðrum forritum og vírusvörnum). Svo getiði fengið leiki með eins og heroes 3 og football manager 2006 (ekki 2007 því hann er minn !! :d), gamla championship manager leiki og fullt af öðrum leikjum.
Allar snúrur og allt fylgir með, jafnvel 1 fjöltengi.
Verðhugmynd: Bjóðið í hana, byrjið á 40þúsund takk annaðhvort með því að ”gefa álit" eða senda mér einkaskilaboð á huga.
Bætt við 21. júlí 2007 - 16:04
búið að bjóða 40k, einhver gera betu