Þannig er mál með vexti að ég er að setja saman tölvu sem ég ætla mér síðan að kaupa.
Vinur minn var að hjálpa mér með að setja hana saman síðan þegar það kom að örgjörvanum vorum við ósammála.

Ég var að pæla í AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4200+ HT, 2,2GHz en hann sagði Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz, 1066FSB

Ég ætla tæknilega ekki að spurja ykkur hvort er betra heldur hvort finnst ykkur AMD eða Intel betra almennt?
-