Þó svo að hann sé 20-30 ms og stable 75 tick þýðir alls ekki að hann sé betri heldur en simnet public. Þú verður að vita hvað tickrate segir. Það er nokkuð sem heitir fps og það er það sem hefur mest að segja um gæði server.
Tickrate og fps verða að vera í jafnvægi.
Tickrate segir til um það magn af upplýsingum sem serverinn getur sent frá sér.
Fps eru sem sagt fjöld rama á hverri sec. Sem segir þér að ef þú ert með fleiri ramma á hverri sec þá ertu að hitta mikið betur.
Ef þú ert sem sagt með hátt tickrate og fáa ramma. Hvað er þá hátt tickrate að nýtast þér. Hvað er þá verið að senda.
Bætt við 18. júlí 2007 - 11:01 Hérna er alla vega einn linkur um fps og tickrate. Þetta útskýrir nokkuð margt, en endilega að google fleiri svona linka með því að slá t.d. “tickrate and fps” þú ættir að fá fullt af svona linkum.
http://www.trulyrighteous.com/fpshl2.html