CS:S á 2 tölvum
Ég er að fara að skipta um tölvu, og ég er með CS:S uppsettan í þessari tölvu. Ég var að spá í því hvort að leikurinn væri uppsetjanlegur í seinni tölvuna. Einnig vildi ég fá að vita hvort leikurinn virkar á Vista.